maí 15th, 2007

Bæjarmálahópur B-listans fundar.

Að venju fundaði bæjarmálahópur Framsóknarmanna í morgun kl. 8.00 og stóð fundurinn til 9.30.  Við hittumst alltaf einu sinni í viku sex efstu á listanum og förum yfir málin.