apríl 23rd, 2007

Vinnudagur og Reykjavíkurferð

Í morgun fór ég til vinnu kl. 7.00 og var að fram að hádegi þá fórum við hjónin til Reykjavíkur, vorum komin heim um kvöldmat.

Mummi Eiríks vinur okkar kom í kvöld og hélt áfram píanókennslunni, en hann er að kenna feðgunum á heimilinu á píanó… gekk bara nokkuð vel hjá strákunum.