apríl 11th, 2007

Langir dagar.

Í morgun var ég komin til vinnu kl. 7.00 notalegt að geta byrjað svo snemma að vinna, við förum saman alla morgna hjónin.  Marinó Geir er kominn með bílpróf og kemur sér sjálfur í skólann á mínum bíl auðvitað…  Eftir bæjarstjórnarfundinn fór ég til vinnu aftur eða um kl. 20.30 og var að til 22.00 það er mikið annríki á skrifstofunni vegna skattframtala.