apríl 19th, 2007

Fór á hestbak í veðurblíðunni

Í dag fórum við á hestbak enda var veðrið alveg dásamlegt og fátt er betra að gera í slíku veðri.