apríl 11th, 2007

Bæjarstjórnarfundur í dag til kl. 19.00

Í dag var fundur í bæjarstjórn og hófst hann kl. 17.00 og stóð til að verða sjö.  Fundurinn var eins og venjulega bara góður.  Tillagan um FAAS var endanlega staðfest, ánægjuleg viðbót við þjónustu sveitarfélagsins.