apríl 10th, 2007

Allt komið á fullt eftir fríið…

Í morgun var ég komin til vinnu kl. 7.00, fundur var með bæjarmálahóp framsóknar kl. 8.00 og var nú fámennt en góðmennt þar sem Þorvaldur og Helgi eru báðir erlendis.  Skrapp til Reykjavíkur kl. 10.00 og var komin aftur til vinnu um kl. 13.30.  Meirihlutafundur hófst kl. 16.00 og stóð til 19.30.

Anna Stína systir og Hafsteinn komu í kvöldkaffi.