mars 24th, 2007

Laugadagur

Eftir fundinn í morgun fór ég í jarðaför að fylgja Þórunni Engilbertsdóttur sem er fallin frá langt fyrir aldur fram. 

Góðir gestir ráku inn nefið í dag eins og gengur og gerist um helgar.   Auðvitað farið í hesthúsið til að gefa, kemba og moka.  Annars rólegur dagur.