mars 25th, 2007

Daníel Pétur fermdur.

Í dag kl. 11.00 var Daníel Pétur frændi okkar Jónasar fermdur í Kópavogi.  Við fórum í veislu til hans í Glersalinn í Kópavogi sem hófst kl. 13.00.   Frábær dagur með fjölskyldunni.