mars 20th, 2007

Góðir gestir í kvöld.

Þegar ég  kom heim af fundi voru góðir gestir í kaffi hjá Jónasi.  Mjólkurfræðingarnir Eiríkur og Lotta (hin danska) komin með þennan líka fallega blómvönd í tilefni af 45. ára afmælinu mínu um daginn.

Annars fór Jónas til Reykjavíkur í morgun til læknis og var komst ekki heim vegna óveðurs fyrr en um fimmleitið… ég hélt að vorið væri að koma…