mars 22nd, 2007

Bæjarráðsfundur í morgun

Í morgun kl. 8.00 var fundur í Bæjarráði Árborgar, fundurinn var óvenju langur en hann stóð til 10.30.  Góðir gestir komu á fundinn frá MS, þeir Guðbrandur Sigurðsson forstjóri og Guðmundur Geir Gunnarsson bússtjóri hér á Selfossi.