mars 4th, 2007

Afmælisdagur.

Í dag rann upp 45 afmælisdagurinn minn.  Ég verð nú að segja að það er ótrúlegt hve árin líða fljótt og þegar maður lítur yfir farinn veg þá finnst manni tíminn líða allt of hratt.  Ég átti góðan dag og fékk marga góða gesti.