október 24th, 2006

Félagsfundur hjá Framsókn

Félagsfundur hjá Framsóknarfélagi Árborgar hófst kl. 20.00 í kvöld og stóð til kl. 23.00
Fundurinn var þokkalega sóttur þó maður vilji nú alltaf gjarnan sjá fleiri.  Rætt var meðal annars um laugardagsmorgnana sem eru svo skemmtilegir í starfinu.