júlí 12th, 2007

Sóley undir graðhest

Í dag fórum við og sóttum Sóley og Skýrnir að Stóru Reykjum.  Þau létu okkur hlaupa töluvert á eftir sér í hitanum….á endanum náði Jónas sér í hest, Ljúfling minn, til að smala þeim saman.  Fórum með Sóley undir Tjörfa frá Sunnuhvoli.