maí 11th, 2007

Fjör á föstudegi.

Í dag var ég í vinnunni fram eftir degi og fór síðan á kosningaskrifstofuna hjá okkur Framsóknarmönnum til að hlusta á Karlakór Hreppamanna sem sungu þar.  Kórinn er mjög góður og gaman að heyra í þeim.  Stemming var í húsinu og margt um manninn.