apríl 5th, 2007

Skírdagur

Í dag var ég komin til vinnu um 6.45 og var að til kl. 13.00. 
Fórum þá í Hafnafjörð í fermingu hjá frænda mínum  Axel Finn Gylfasyni. 
Við heimsóttum líka í Reykjavíkinni stórbóndann frá Laugarbökkum „Holla“ sem á afmæli í dag, til lukku með daginn kæri vin.