apríl 24th, 2007

Bæjarstjórn á morgun kl. 18.00

Á morgun miðvikudag er aukafundur í bæjarstjórn Árborgar.  Á dagskrá er fyrri umræða um ársreikning sveitarfélagins vegna ársins 2006.  Niðurstaða ársreikningsins er jákvæð og mikið betri en búist var við.  Einnig er á dagskrá tillaga að lækkun leikskólagjalda.   Nú er bara að sjá hvort að það verði mörg fundarhlé !  Fundurinn er öllum opinn.