mars 27th, 2007

Vinna og meirihlutafundur.

Í dag var hefðbundinn vinnudagur, verið að grufla í ársreikningum og framtölum.  Ég mætti í morgun kl. 7.00 og var í vinnu til 15.30 en þá fór ég á meirihlutafund sem stóð til 19.30, skrapp heim í mat og fór aftur í vinnu og var til kl. 21.30