mars 12th, 2007

Mánudagur og vor í lofti

Mikið var indislegt að koma út í morgun og finna ilminn af jörðinni og upplifa tilfinningu vorsins. Ég verð að segja það að alltaf hlakka ég jafn mikið til vorsins og sumarsins. Dásamlegasti tími ársins.