mars 30th, 2007

Hafsteinn 50 ára.

Í kvöld fórum við syskinin ásamt mökum og foreldrum okkar til Önnu Stínu systir og Hafsteins í tilefni af 50 ára afmælinu hans sem var þann 18. febrúar sl.   Við hrekktum karlinn aðeins eins og okkur er lagið  þegar afmæli renna upp.

Hafsteinn og Anna voru á Canarí á afmælisdaginn hans og vorum við Jónas með þeim ásamt fleiri vinum það kvöld.