október 24th, 2006

Vinnufundur Framsókn.

Í morgun kl. 8.00 hófst vinnufundur hjá Framsóknarmönnum vegna bæjarmálanna.  Við höfum vikulega fundi þar sem 6 efstu menn af listanum hittast og fara yfir málin.  Fundurinn stóð til kl. 10.00