maí 13th, 2006

Afmælisdagur formanns Bæjarráðs Árborgar

Í dag 13. maí á Þorvaldur Guðmundsson formaður Bæjarráðs afmæli. Dagurinn heilsar afmælisbarninu með sól og hita. Strákurinn ber aldurinn vel, alltaf jafn ungur og myndarlegur, eins og sjá má á myndinni af honum á heimasíðunni hans.    Til hamingju með daginn kæri vinur.