apríl 6th, 2006

Vorhátið á Hótel Selfoss.

 Á morgun föstudaginn 7 aprílverður vorhátið B-Listans í Árborg á Hótel Selfoss, hefst skemmtunin kl. 21.00. Sýnd verður tískusýning, farið með gamanmál, söngur, hljómsveitin Uppþot mun koma fram og hljómsveitin Pass spilar fyrir dansi. Líttu við á Hótel Selfoss og skemmtu þér með okkur.