Í kvöld fengum við góða gesti í þorramat. Til okkar komu vinir okkar úr hjónaklúbbnum sem við höfum starfað í síðan 1999. Við hittumst alltaf einu sinni í mánuði yfir veturinn og eigum saman góða kvöldstund. Gott að hitta góða vini og njóta stundarinnar.