nóvember 24th, 2005

Aðalfundur SASS á Kirkjubæjarklaustri.

Í fyrramálið hefst aðalfundur SASS á Kirkjubæjarklaustri og hefst hann kl. 11.00.Aðalfundur atvinnuþróunarsjóðs er á sama stað kl. 9.00. Við þurfum að leggja af stað um kl. 7.00 í fyrramálið sumir fara þó í kvöld og gista. Fundurinn stendur til laugardags