apríl 26th, 2007

StjórnTónlistaskóla Árnesinga fundar.

Í dag kl. 18.15 hófst fundur stjórnar tónlistaskólans og stóð hann til 19.00. 
   Á fundinum vorum við fyrst og fremst að fara yfir stjórnunarkvóta skólans.  Í síðustu kjarasamningum var stjórnunarkvóti tónlistaskóla aukinn í 1300 stundir á ári sem eru rétt tæp 2 stöðugildi fyrir utan skólastjóra.  Skólanefnd samþykkti að auka stjórnunarkvóta skólans um 20% og er þar um að ræða deildarstjórnun í strengjadeild og er þá stjórnunarkvóti skólans fullnýttur.